Mótakerfi
Hér getur þú fundið helstu leiðbeiningar sem snúa að mótakerfi GolfBox. Það er afar mikilvægt að þú kynnir þér þessar leiðbeiningar en fyrst og fremst prófir þig áfram með að setja upp mót til að læra sem mest. Vinsamlegast athugaðu að GolfBox er alþjóðlegt fyrirtæki sem GSÍ kaupir þjónustu af.
- Nokkur mikilvæg atriði fyrir sumarið
- Fyrstu skrefin í mótakerfinu
- Skrá sig á rástíma í móti
- Skráning á rástíma með rúllandi eða shotgun ræsingu
- Margra flokka uppsetning
- Raða út eftir skori
- Loka móti og stilla forgjafir
- Uppsetning á venjulegu móti
- Spurningar til kylfinga við skráningu í mót
- Texas Scramble - Uppsetning
- Uppsetning á skorskráningu leikmanna
- Kóði fyrir vefsíður - Website widgets
- Búa til stjórnanda aðgang fyrir eitt ákveðið mót
- Afrita mót
- Bæta við rástímum eftir að ráslisti hefur verið birtur
- Leiðrétta skor í móti sem búið er að gera upp
- Ítarlegri skilgreining á teigum
- Hvað á ég að gera ef það er mót í gangi sem er með villu í?
- Taka skýrslur úr móti
- Stigalisti - Yfirfæra og endurstilla stöðu á stigalista
- Stigalisti - Búa til eyðublað fyrir sundurliðun
- Búa til stigalista
- Tengdu stigalista við mót
- Leiðbeiningar að uppsetningu skyggnusýningar
- Breyting á teig fyrir einstaka leikmenn í ráslistanum
- Uppsetning á æfingahringjum
- Skipt um völl eftir að ráslisti hefur verið búinn til
- Breyta um völl í móti í UPPHAF VALLAR
- Endurgreiðslur á mótsgjaldi - SaltPay
- Birta mótaskrá á vefsíðu golfklúbbsins