Hér getur þú fundið helstu leiðbeiningar sem snúa að mótakerfi GolfBox. Það er afar mikilvægt að þú kynnir þér þessar leiðbeiningar en fyrst og fremst prófir þig áfram með að setja upp mót til að læra sem mest. Svo lengi sem þú passar að mótið sé falið (BIRTING -> falið) getur þú prófað þig endalaust áfram án þess að neinn sjái. Vinsamlegast athugaðu að GolfBox er alþjóðlegt fyrirtæki sem GSÍ kaupir þjónustu af.
Hér er afar ítarlegt myndband með kynningu á mótakerfinu sem GolfBox hélt í Laugardalshöll í byrjun árs 2020. Vinsamlegast horfðu á það en þú getur séð mismunandi áherslur í myndbandinu með því að færa músina yfir því. Leiðbeiningar á uppsetningu móts hefjast á 9:26.
Við mælum með að þú skoðir leiðbeiningar í eftirfarandi röð:
- Helstu atriði fyrir sumarið
- Skráning á rástíma í móti
- Margra flokka uppsetning
- Loka móti og uppfæra forgjafir
- Uppsetning á venjulegu móti
- Spurningar til kylfinga við skráningu í mót
- Texas Scramble - uppsetning
- Uppsetning á skorskráningu leikmanna
- Kóði fyrir vefsíður - Website widgets
- Búa til stjórnanda aðgang fyrir eitt ákveðið mót
- Afrita mót, t.d. í mótaröðum
- Bæta við rástímum eftir að skráning er hafin í mótið
- Leiðrétta rangt skor í móti sem búið er að uppfæra.
- Ítarlegri skilgreining á teigum
- Hvað á ég að gera ef það er villa í móti sem er í gangi?
- Taka skýrslur úr móti
- Stigalisti - Yfirfæra og endurstilla stöðu á stigalista
- Stigalisti - Búa til eyðublað fyrir sundurliðun
- Tengdu stigalista við mót
- Leiðbeiningar að uppsetningu skyggnusýningar
- Breyting á teig fyrir einstaka leikmenn í ráslistanum
- Uppsetning á æfingahringjum
- Skipt um völl eftir að ráslisti hefur verið búinn til
- Breyta um völl í móti í UPPHAF VALLAR
- Búa til stigalista
- Kóði fyrir lifandi skor á klúbbasíðu
- Endurgreiðslur á mótsgjaldi
- Heildarskor í holukeppnismótum