Það er einfalt að raða kylfingum út eftir skori, t.d. að loknum fyrsta hring.
Þú velur búa til uppsetningu ráslistans eins og vanalega en í skrefi 3 velur þú ekkert sniðmát.
Þar getur þú valið röðun eftir flokki (með því að smella á velja röð getur þú raðað flokkunum eins og þú vilt) og getur valið að leikmenn fari út eftir lækkandi skori.