Búa til eyðublað fyrir sundurliðun
- Veldu STIGALISTAR á forsíðu
- Veldu “Búa til eyðublað fyrir sundurliðun” vinstra megin á síðunni
- Skrifaðu nafn eyðublaðsins
- Veldu stærð lista með tilliti til hversu mörg sæti eiga að fá stig/pening
- Skrifaðu hvaða prósentu af heildarupphæðinni fara til hvers sætis. Heildar prósentan verður að vera 100%. Veldu næst vista
- Veldu MÓT á forsíðunni og farðu inn í það mót sem þú vilt tengja stigalista
- Í UPPSETNING skaltu velja BREYTA hjá STIGALISTI
- Veldu BÆTA VIÐ (vísað til stigalista sem er nú þegar til)
- Veldu réttan stigalista í fellistikunni. Þegar kerfið nemur að stigalistinn er af gerðinni “Mesta verðlaunafé”
- Veldu flokkinn sem á að telja inn á stigalistann
- Skrifaðu heildar upphæð/fjölda peninga/stiga
- Veldu rétt eyðbublað fyrir sundurliðun og veldu OPNA
Nú verður peningum/stigum úthlutað hverju sæti m.v. prósentu af heildar upphæðinni.