Gerð: Lægsta brúttó skor (skor án forgjafar)
Gerð: Lægsta nettó skor (skor með forgjöf)
Gerð: Flestir punktar
Gerð: Flestir leiðréttir punktar
- Veldu MÓT á forsíðunni og veldu mótið sem þú vilt tengja við stigalistann.
- Í UPPSETNING velur þú STIGALISTI og BREYTA.
- Veldu BÆTA VIÐ (átt við stigalista sem er nú þegar til)
- Veldu réttan stigalista í fellistikunni
- Veldu þann flokk sem úrslitin eiga að telja á stigalistann
- Veldu VISTA
ATHUGIÐ… Hægt er að láta úrslit mótsins telja inn á eins marga stigalista og maður vill. Það krefst þess að tengja hvern stigalista við hvern flokk til að úrslitin telji. Ef þú ert til að mynda með stigalista fyrir alla flokka í móti, þarftu að búa til tengingu við sama stigalistann og hvern flokk. Hins vegar ef þú ert með einn eða fleiri flokka sem telja inn á nokkra mismunandi stigalista, þarftu að búa til tengingu frá hverjum flokki í hvern stigalista.
ATHUGIÐ… það er hægt að færa úrslit inn á stigalista úr
Dæmi: Ef þú ert með mót þar sem einn flokkur er höggleikur og annar flokkur er punktakeppni, getur þú samt fært úrslitin úr báðum flokkum inn á stigalistann með því að velja gerðina “Flestir punktar”. Úrslitin úr flokknum sem er með höggleik mun sjálfkrafa breytast í punktafjölda þegar þau færast yfir á stigalistann. Það er einnig hægt að færa úrslit úr punktakeppni á stigalista af gerðinni "Highest modified stableford score" og svo framvegis.
Það er hins vegar EKKI hægt að færa úrslit úr punktakeppni inn á stigalista af gerðinni “Lægsta brúttó skor” eða “Lægsta nettó skor” þar sem þessar gerðir stigalista gera kröfu um skor á hverri holu en í punktakeppni mega leikmenn taka boltann upp.
Gerð: Mesta verðlaunafé
Gerð: Flest stig
- Veldu MÓT á forsíðunni og veldu mótið sem þú vilt tengja við stigalistann.
- Í UPPSETNING velur þú STIGALISTI og BREYTA.
- Veldu BÆTA VIÐ (átt við stigalista sem er nú þegar til)
- Veldu réttan stigalista í fellistikunni
- Veldu þann flokk sem úrslitin eiga að telja á stigalistann
- Veldu heildar stigafjölda og fjölda sæta sem fá stig/pening og upphæð/magn fyrir hvert sæti. Þú getur einnig valið hvort allir leikmenn fái lágmarks stig/pening og hvort áhugamenn eigi að telja inn í útreikningana.
Í dæminu hér fyrir ofan fá efstu 5 sætin stig. Fyrsta sæti fær 15 stig, annað sæti 10 stig, og svo framvegis, en allir leikmenn neðar en það fá 1 stig.
Ef leikmenn fá heildarfjölda af pening/stigum í ákveðinni prósentu af 1,2 o.s.frv er hægt að búa til hagkvæmt sniðmát sem sýnir sundurliðun og má finna þær leiðbeiningar hér til hliðar.