Það er einfalt að bæta rástímum við eftir að ráslisti hefur verið birtur (hér er átt við þegar kylfingar skrá sig sjálfir á rástíma í móti). Athugaðu að þú þarft að setja hvern og einn rástíma. Eftir að þú hefur sett ráslistann upp og birt hann getur þú valið “breyta ráslista”. Þá fylgir þú þessum skrefum:
Hér setur þú inn rástímann sem þú vilt bæta við, í þessu tilfelli 12:30 og velur bæta við.