Ef golfklúbburinn vill birta mótaskrá sína úr GolfBox á vefsíðu golfklúbbsins þá er hér ein lausn.
Eftirfarandi kóða þarf að nota til að birta mótaskránna:
<script src="https://scores.golfbox.dk/api/js/schedule/customerid/XXX/template/GolfBox/language/1039/" type="text/javascript"></script>
XXX þarf að yfirskrifast af þjónustunúmeri (customerid) golfklúbbsins - ATH. ÞAÐ ER EKKI NÚMER GOLFKLÚBBSINS Á GOLFBOX
Þú finnur þjónustunúmer klúbbsins með því að skrá þig inn á GolfBox sem leikmaður.
Smelltu á MÓTASKRÁ klúbbsins í valmynd vinstra megin
Í vefslóðinni aftast sérðu s.d. "customer/1721/schedule"
Talan, í þessu dæmi 1721, er þjónustunúmer klúbbsins.