Endurgreiðsla á mótsgjöldum er framkvæmd á þjónustusíðu SaltPay sem golfklúbbar hafa aðgang að ef þeir hafa sótt um greiðslusíðu fyrir GolfBox.
Til að auðvelda endurgreiðslu er nauðsynlegt að hafa transaction ID númerið á greiðslunni úr mótinu á GolfBox ásamt nafni og tímasetningu á greiðslu.
Í myndbandi hér fyrir neðan er hægt að sjá hvar hægt er að nálgast þessar upplýsingar í mótakerfinu.