Ef þú ert búinn að loka móti og stilla forgjafir og einhver kylfingur er með rangt skor, er ekki hægt að breyta því afturvirkt í mótakerfinu. Þú þarft að fara úr mótastjóra og í forgjafaryfirlit kylfingsins undir "Meðlimir"og eyða hringnum úr mótinu og handskrá réttan hring inn.