Hægt er að gera frávik í settum hámarksfjölda rástímabókana hjá meðlimum fyrir ákveðna hópa. Gefum okkur það að afrekshópur golfklúbsins megi vera með 7 rástímabókanir á því tímabili sem rástímaskráningar eru opnar meðan aðrir meðlimir mega hafa 4 rástímabókanir. Við gefum okkur að til sé hópurinn "Afrekshópur" undir kyrrstæðum hópum.
Til að leyfa slík frávik er farið í sniðmát vallarins undir "Aðföng" --> síðan ákveðið "Tilfang" valið. Smellt er á hnappinn "Frávik" til að velja þann hóp sem fær að skrá sig oftar.
Þegar þú smellir á þennan hnapp er hægt að gera frávik:
- Veldu hámarksfjölda bókanna sem viðkomandi hópur má hafa hverju sinni.
- Veldu hópinn sem við á.
- Smelltu á "Bæta við nýju".
Þá er frávikið tilbúið og fyrir neðan getur séð hvaða hóp frávikið á við, auk þess hversu margar rástímabókanir eru leyfðar:
Hjálparmyndband: Kemur síðar.