Vandamál
Rástímaskráningar eru hættar að virka eins og í fyrra og meðlimir frá upp athugasemd að ekki sé hægt að bóka rástíma á völlinn.
Lausn
Ástæðan er mjög líklega að dagsetningar í rástíma reglunum er útrunnar.
Þetta þarftu að gera til að koma þeim aftur í lag.
Smelltu á AÐFÖNG og greinarmerkið [§] fyrir þann völl sem rástímaskráning virkar ekki fyrir.
Þá kemur upp listi með reglum, smelltu á fyrstu regluna og síðan á hnappinn "ENDURTAKA".
Settu dagsetningu fram í tímann, út árið eða hámark tvö ár fram í tímann.
Smelltu svo á VISTA og í lokin UPPFÆRA.
Þetta þarf að gera fyrir allar reglur og alla velli ef golfklúbbur er með fleiri en einn völl.